
Bókmenntir | Yngsta stig
Hér er að finna verkefni sem henta í vinnu með nemendur í 1. - 4. bekk.
Documents
Þú ert frábær
Date added: | 12/19/2012 |
Date modified: | 12/19/2012 |
Filesize: | Unknown |
Downloads: | 2355 |
Hér er unnið í með bókina Þú ert frábær eftir Max Lucado í byrendalæsi. Verkefni hefur verið unnið í 2. og 3. bekk og eru það þær Björg Ársælsdóttir og Þuríður Jóna Ágústsdóttir sem eiga heiðurinn af þessum vinnuramma.
Vala og vinir hennar
Date added: | 05/12/2012 |
Date modified: | 05/12/2012 |
Filesize: | Unknown |
Downloads: | 2070 |
Vinnubók með lesbókinni Vala og vinir hennar eftir Ingibjörgu Eiríksdóttur. Kennsluleiðbeiningarnar hefur Berglind Ósk Jóhannesdóttir þroskaþjálfi gert.
B2
Date added: | 04/18/2012 |
Date modified: | 10/25/2012 |
Filesize: | Unknown |
Downloads: | 1820 |
Kennsluáætlun með bókinni B2 eftir Sigrúnu Eldjárn. Um leið og bókin er lesin er unnið skemmtilegt verkefni og nemendur taka þátt í lestrarátaki. Hér er að finna skráningarblað sem hægt er að nota með. Þegar þau eru ljósrituð eru tvö blöð sett á eitt og ljósritað báðum megin. Þannig myndast skráningarbók með fjórum blaðsíðum. Verkefni þetta er frá Heiðu Rúnarsdóttur kennara í Breiðagerðiskóla.
Gott kvöld
Date added: | 11/26/2012 |
Date modified: | 11/26/2012 |
Filesize: | Unknown |
Downloads: | 1780 |
Á vef þjóðleikhússins er að finna þenna skemmtilega fræðlsupakka sem tengist sýningunni Gott kvöld eftir Áslaugu Jónsdóttir en sú sýning byggir á samnefndri bók.
Þegar Friðrik var Fríða/Þegar Rósa var Ragnar
Date added: | 05/12/2012 |
Date modified: | 05/12/2012 |
Filesize: | Unknown |
Downloads: | 1778 |
Hér er bókin “Þegar Friðrik var Fríða/Þegar Rósa var Ragnar”
notuð í heimspekivinnu með leikskólabörnum. Kennsluleiðbeiningar sem starfsfólk Lundasels á Akureyri hefur tekið saman og gæti hentað í yngstu bekkjum grunnskólans.