
Stutt verkefni
Documents
Fuglar
Date added: | 05/06/2012 |
Date modified: | 05/24/2012 |
Filesize: | Unknown |
Downloads: | 2235 |
Þetta verkefni er unnið með bókunum Fuglarnir okkar og Dýraríki Íslands. Það hentar ágætlega í 3. og 4. bekk. Væri hægt að nota það með 2. bekk líka en fer allt eftir getu nemenda. Áður en byrjað er á verkefninu er gott að lesa eina sutta sögu um fugla og kynna svo fyirir nemendum fuglabækur. Fara í muninn á efnisyfirliti og atriðisorðaskrá. Þetta getur einnig verið þáttur skólasafnins ef unnið er með fugla inn í bekk.
Húsdýrin
Date added: | 04/18/2012 |
Date modified: | 04/26/2012 |
Filesize: | Unknown |
Downloads: | 2454 |
Skemmtilegt verkefni um húsdýrin eftir Sigrúnu Jónasdóttur í Ölduselsskóla. Þarna er stuðst við bókina Húsdýrin okkar, vef Námsgagnastofnunar og vef Húsdýragarðsins.
Leitað svara í fræðibókum
Date added: | 05/12/2012 |
Date modified: | 05/12/2012 |
Filesize: | Unknown |
Downloads: | 2507 |
Hér er á ferðinni skemmtileg verkefni fyrir nemendur í 4. - 5.bekk. Gott er að klippa blöðin í sundur og láta nemendur glíma við eitt verkefni í einu. Þetta er frá Hallberu Jóhannesdóttur í Brekkubæjarskóla á Akranesi.
Leit í Gegni
Date added: | 05/12/2012 |
Date modified: | 05/12/2012 |
Filesize: | Unknown |
Downloads: | 2533 |
Hér eru 2 verkefni þar sem nemendur þurfa að leita í Gegni. Henta vel á miðstigi. Þessi verkefni eru frá Hallberu Jóhannesdóttur á Akranesi. Hér er sama skjal í Word ef þið viljið breyta spurningum eða bókum.
Reykjavík - upplýsingamennt 5.bekkur
Date added: | 04/29/2012 |
Date modified: | 04/30/2012 |
Filesize: | Unknown |
Downloads: | 2578 |
Stutt verkefni í samfélagsfræði fyrir 5. bekk þar sem fjallað er um Reykjavík. Nemendur leita að upplýsingum, myndum og skrifa texta.