Details for Fuglar

PropertyValue
Name:Fuglar
Description:

Þetta verkefni er unnið með bókunum Fuglarnir okkar og  Dýraríki Íslands. Það hentar ágætlega í 3. og 4. bekk. Væri hægt að nota það með 2. bekk líka en fer allt eftir getu nemenda. Áður en byrjað er á verkefninu er gott að lesa eina sutta sögu um fugla og kynna svo fyirir nemendum fuglabækur. Fara í muninn á efnisyfirliti og atriðisorðaskrá. Þetta getur einnig verið þáttur skólasafnins ef unnið er með fugla inn í bekk.

Filename:Link to fuglar.pdf
Filesize: Unknown
Filetype:pdf (Mime Type: link)
Creator:rosa
Created On: 05/06/2012 11:56
Viewers:Everybody
Maintained by:rosa
Hits:2331 Hits
Last updated on: 05/24/2012 13:35
Homepage:
CRC Checksum:
MD5 Checksum: