Prenta

Aðalfundur og ný stjórn

Höfundur: Rósa Harðardóttir on . Posted in Fréttir

Aðalfundur Félag fagfólks á skólasöfnum var haldin 31. mars í Álfhólsskóla í Kópavogi. Sérstakur gestur fundarins var Andri Snær Magnason og ræddi hann um lestur og ritstörf. Andri Snær velti upp mörgum skemmitlegum spurningum sem  gaman var að hugsa um. Eftir hans erindi var farið í venjuleg aðalfundar störf og hér er hægt að nálgastpdf fundargerðina

Á fundinum var kostin ný stjórn og á fyrsta fundi nýrrar stjórnar þann 5. maí skiptu stjórnarmenn með sér verkum. Ný stjórn er þannig skipuð:

 

Rósa Harðardóttir Kelduskóla Korpu formaður (KÍ)

Ragnhildur S. Birgisdóttir Fossvogsskóla varaformaður (KÍ)

Sigríður Halldóra Gunnarsdóttir Grunnskóli Borgarfjarðar Kleppjárnsreykjum (SBU)

Eybjörg Dóra Sigurpálsdóttir Norðlingaskóla ritari (KÍ)

Guðrún Þórðardóttir Ártúnsskóla meðstjórnandi (KÍ)

Björn Karlsson Smáraskóla meðstjórnandi (KÍ)

Ásdís Helga Árnadóttir Víðistaðaskóla Engidal (SBU)