
Skipulag | Veggspjöld
Documents
Dewy fyrir yngri nemendur
hot!
Date added: | 07/17/2012 |
Date modified: | 07/17/2012 |
Filesize: | Unknown |
Downloads: | 1738 |
Gott er að setja upp Dewykerfið á myndrænan hátt fyrir yngri nemendur og þá sem þurfa myndrænarn vísbendingar. Þessi sjöld er hægt að prenta út og plasta og hengja upp í safninu eða að setja saman í hefti, allt eftir þörfum hvers og eins. Þetta kemur frá Áslaugu Ólafsdóttur sem lengi var á skólasafni Borgaskóla, nú Vættaskóli/Borgir.