Bangsadagurinn
Mörg skólasöfn og almenningssöfn halda Bangsadaginn hátíðlegan. Það er einkar viðeigandi að tengja bangsa og bókasöfn á þennan hátt því bangsar eru söguhetjur margra vinsælla barnabóka. Dagurinn sem haldið er upp á er 27. október ár hvert en það var afmælisdagur Teddy Roosevelt forseta Bandaríkjanna. Dagsrká safnanna er mismunandi en oftar en ekki eru lesnar skemmtilegar bangsasögur og jafnvel boðið upp á skemmtilegar þrautir með bangsa í vinning.
Hér er ýmislegt sem hægt er að gera á bangsadaginn: