Finndu okkur á Facebook
velkomin
Prenta

Skólasafnið í Selásskóla

Höfundur: Rósa Harðardóttir. Posted in Innlit

Selásskóli tók til starfa haustið 1986 og er hann staðsettur í Seláshverfi í Reykjavík. Börnin eru í Selásskóla til 12 ára aldurs en þá fara þau í Árbæjarskóla sem er safnskóli hverfisins.

Skólasafnið er einstaklega fallegt í rúmgóðu húsnæði í nýjusta hluta skólans sem tekin var í notkun árið 2002. Safnið er vel búið gögnum bæði af skáldsögum og fræðiritum og er tölvustofa inn af safninu sem gerir þetta að sannkölluðu upplýsingaveri. Anna Guðrún Jósepsdóttir kennari sér um safnið.

Sendu inn gögn


Skráning á póstlista

Nafn:
Vefpóstur:

шаблоны joomla 2.5