
Leikir
Gott er að grípa í stutt leika á skólasafninu, það hjálpar nemendum til þess að kynnast safninu sínu betur.
Documents
Ratleikur fyrir 6. og 7. bekk
Date added: | 04/28/2012 |
Date modified: | 05/24/2012 |
Filesize: | Unknown |
Downloads: | 1382 |
Ratleikur um bókasafnið fyrir nemendur í 6. og 7.bekk. Hér er góð þjálfun í að rata um safnið. Frá Sigurbjörgu Hvönn Kristjánsdóttur, Egilsstaðaskóla.
Ratleikur fyrir 5.bekk
Date added: | 04/28/2012 |
Date modified: | 05/24/2012 |
Filesize: | Unknown |
Downloads: | 1436 |
Ratleikur um bókasafnið fyrir nemendur í 5.bekk. Hér er góð þjálfun í að rata um safnið. Frá Sigurbjörgu Hvönn Kristjánsdóttur, Egilsstaðaskóla.
Leshringur
Date added: | 04/28/2012 |
Date modified: | 05/24/2012 |
Filesize: | Unknown |
Downloads: | 1558 |
Leikur sem gaman er að fara í þegar velja þarf nýja bók, til dæmis að hausti. Hentar fyrir nemendur í 2. til 7. bekk.
Bókastólaleikur
Date added: | 05/06/2012 |
Date modified: | 05/06/2012 |
Filesize: | Unknown |
Downloads: | 1484 |
Hver þekkir ekki stólaleikinn góða? Hér ætlum við að breyta aðeins til og bæta bókum inn í leikinn. Skemmtilegur leikur til að kynna ákveðnar bækur fyrir nemendum eða bara til þess að gera eitthvað skemmtilegt. Hentar fyrir allan aldur.