Prenta

Heimsókn á skólasafnið í Fossvogsskóla

Höfundur: Rósa Harðardóttir on . Posted in Fréttir

Fossvogsskóli er einn af grunnskólum Reykjavíkurborgar og er staðsettur á fallegum stað í Fossvogsdal. Í skólanum eru nemendur á aldrinum 6 - 12 ára.  Skólasafn Fossvogsskóla er opið og skemmtilegt í miðrými skólans og einkar aðgengilegt.
Skólasafnið er helsti upplýsingamiðill skólans og markmiðið að auðvelda nemendum og kennurum
gott aðgengi að honum. 

Ragnhildur Birgisdóttir er forstöðumaður safnins og leggur hún áherslur á þverfaglega vinnu í samstarfi við kennara skólans ásamt því að styðja við lestrarnám þeirra.