Finndu okkur á Facebook
velkomin
Prenta

Heimsókn í Háteigsskóla

Höfundur: Rósa Harðardóttir on . Posted in Fréttir

Háteigsskóli er heildstæður grunnskóla í Reykjavík með  430 nemendum. Áður hét skólinn Æfingadeild Kennaraháskólans. Safnið er hlýlegt og rúmgott og staðsett á miðhæð í B-álmu. Nemendur hafa aðgang að tölvum en auk þess er innangengt af safninu í tölvuver skólans. Á safninu starfar Heiða Rúnarsdóttir og er þetta hennar fyrsta starfsár við skólann. Hún sér um safnkostinn, sinnir útlánum og kennir nemendum á safnið ásamt því að vinna með kennurum í ákveðnum verkefnum. Heiða er einstaklega dugleg að prófa sig áfram með ný verkefni og miðla til okkar sem vinnum á sama vettvangi.

Sendu inn gögn


Skráning á póstlista

Nafn:
Vefpóstur:

шаблоны joomla 2.5