Prenta

Sjónræningjar, indíanar og Harry Potter

Höfundur: Rósa Harðardóttir on . Posted in Fréttir

Sú hefð hefur skapast í mörgum skólum að efna til lestrarátaks einu sinni eða tvisvar á skólaárinu. Tilgangurinn er að auka lestrarfærni nemenda ásamt því að efla áhuga á lestri góðra bóka. Þá fær lestur aukið vægi í stundarskrá skólans og nemendur eru einnig hvattir til að lesa meira heima. Stundum er allur skólinn í átaki á sama tíma og þá jafnvel með ákveðnu þema sem endar á uppskeruhátið. Við vorum svo heppin að fá þrjár skemmtilegar hugmyndir frá  henni Eybjörgu Dóru Sigurpálsdóttur í  Norðlingaskóla til að deila með ykkur þar sem indíánar, sjóræningjar  og töfrar Harry Potters voru við völd. 

Indíanalestrarsprettur

Sjóræningjalestrarsprettur

Harry Potter