Finndu okkur á Facebook
velkomin
Prenta

Sólargeislar í Kelduskóla

Höfundur: Rósa Harðardóttir. Posted in lestrarátök

Lestrarátak var í Kelduskóla á dögunum.  Nemendur lásu  sögubækur og í sumum bekkjardeildum  lásu nemendur bækur eftir ákveðna höfunda. Eftir að hafa klárað bók eða ákveðinn blaðsíðufjölda fékk viðkomandi  nemandi sólargeisla og skrifaði á hann upplýsingar um bók og höfund og setti það umhverfis sól. Í Korpu söfnuðu nemendur geislum á sömu sólin en þar sem fleiri nemendur eru í Vík þá voru fleiri sólir sem skinu þar. Óhætt er að segja að vorið sé að og sólin brosi við lestrageislum Kelduskóla.

Sendu inn gögn


Skráning á póstlista

Nafn:
Vefpóstur:

шаблоны joomla 2.5