Prenta

Að velja bók: Kynning

Höfundur: Rósa Harðardóttir. Posted in Að velja bók

Nemendur verða að fá kynningu á því hvernig uppröðun á safninu þeirra er til þess að eiga auðveldara með að nota það í námi. Misjafn er hve miklum tíma er eytt í kennslu á safnið eða hvernig það er gert. En hér er hægt að nálgast glærukynningu frá Áslaugu Ólafsdóttur sem er góð til að nota við slíka kynningu.

Að velja bók